Linko

Skipst er á um að spila. Því fleiri spil með sömu tölu sem þú hefur því fleiri stig færðu.
Verið á varðbergi því ef annar leikmaður er með sama spil þá getur hann stolið þeim frá þér.
Að stela spilum er góður leikur svo framalega sem þú hefur not fyrir spilin.
Ef þú getur ekki nýtt þau þá tapar þú stigum í lok leiks.

Inniheldur:
104 númeruð spil (hver leikmaður fær 13 spil í upphafi)
5 jókera
1 leikmannaspil
leiðbeiningar

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2-5 leikmenn
Tími: 20 mínútur

Framleiðandi: Ravensburger