LASSO leikurinn er skemmtilegur og spennandi. Hver leikmaður hendir 5 hringjum og reynir að hitta utan um fígúrurnar til að fá sem flest stig. Fígúrurnar í hringnum gefa 10 stk en kaktusinn í miðjunni gefur 50 stig. Leikmenn skipast á, sá sem fær flest stig vinnur. Erfiðleikastiginu er stjórnað með fjarlægðinni frá spilinu, því lengra frá því erfiðara er að hitta. Í splinu er 2 hlutir sem eru settir saman til að gera miðjuna með fígúrunum, 5 hringir og einn pki til að geyma spilið í.
Aldur : 4 - 8 ára.

Framleiðandi : Djeco