Skemmtilegt stutt spil sem hefur með snerpu að gera. Flettir spjöldum með myndum af mismunandi ávöxtum. Þegar samtals 5 eins ávextir eru í borði á að slá á  bjölluna. T.d af annar leikamaður er með 2 banana og hinn er með 3 banana þá á að slá á bjölluna. Sá sem er fyrstur fær bunkana hjá öllum. Spilatími: 15-30 mínútur Aldur: 6 ára og eldri Fjöldi spilara: 2-6 Umboðsaðili: Spilavinir