Fjölskyldudagatalið 2019.
Dagatal sem auðveldar fjölskyldum skipulagið í dagsins önn. Dagatalið er sérstakt fyrir þær sakir að sex reitir eru við hvern dag ársins sem þýðir að hægt er að færa inn stundaskrá allra fjölskyldumeðlima daglega.