Kúlupenni sem skrifar við hvaða aðstæður sem er, úti eða inni.
Hægt er að nota pennann í hvaða stöðu sem er, hvort sem verið er að skrifa upp fyrir sig, í vætu eða óhreinindum.
Hentar vel fyrir iðnaðarmenn, íþróttaþjálfara og aðra sem þurfa að geta skrifað við mismunandi aðstæður.

Bleklitur: Svartur.
Skrifbreidd: 0,25mm

Framleiðandi: Pilot