X410 tætir allt að 10 blöð í einu.

- Öryggisstig: P4 (bútaskurður 4x40 mm).
- Breidd inntaks 220 mm.
- 23 lítra fata sem tekur allt að 225 A4 blaðsíður.
- Stærð: H: 37,5 x B: 25,5 sm x D: 37
- Þyngd 6,5 kg.

Framleiðandi: Acco