Þessi minnislykill kemur með USB3 typa-A og USB3 Type-C tengi. Þú getur notað minnislykilinn til að færa á milli gögn frá fartölvu og yfir á snjalltæki sem eru með USB Type-C tengi.