Trust Classicline Multimedia lyklaborð Glæsilegt Multimedia lyklaborð frá Trust með margmiðlunarhnappa til að stýra tónlist og hnappa sem þola vökvaskvettur. • Glæsilegt Trust Multimedia lyklaborð • Sérstakir margmiðlunarhnappar • Hnappa til að kveikja, svæfa og vekja tölvuna • 8 direct access media takkar • 112 hnappar sem þola vökvaskvettur • Vönduð 1.8 metra snúra