Lyklaborð sem hentar fyrir vinnumhverfi þar sem hreinlæti skiptir máli. Lyklaborðið er úr sílíkoni sem þolir að vera þrifið með vatni, sótthreinsiefnum og sápublöndum. IP67 vott (vants og rykvarið). USB tengt. Límmiðar með íslenskum stöfum fylgja með. Stærð: 40,2 x 13 cm.