HUE mynd-/bókvarpinn hefur verið gríðarlega vinsæll hjá skólastofnunum að undanförnu.

Áður en þú notar HUE í fyrsta skiptið þarftu að virkja notendaleyfið fyrir Hue Intutition hugbúnaðnum. Eftir að þú ert búin(n) að virkja leyfið þarftu bara að tengja HUE við USB tengi á tölvu.

Það er leikur einn að nota HUE til að taka upp myndir (snapshot), myndbönd og hljóðrita efni.

Þú getur notað HUE til að varpa ljósmyndum (snapshot) og myndböndum beint á tölvuskjá/sýningartjald*

Með HUE getur þú einnig tekið upp hljóð og sent myndbönd til vina og vandamanna í gegnum samfélagsmiðla eða streymisveitur (styður: Youtube, Messanger, Skype o.s.frv).

Aðrir punktar:
- Styður Windows and Mac OS X.
- Einstaklingsleyfi að Hue Intuition hugbúnaðnum fylgir með
- Tekur upp myndir (snapshot), myndbönd og hljóð
- Sveigjanlegur háls (full 360° rotation)
- Innbygður USB hljóðnemi
- Sjálfvirkur fókus
- Innbygt LED ljós
- Fáanlegur í mörgum litum (svartur, blár, grænn og rauður)
- USB to mini USB gagnakapall fylgir með.
- 2 ára ábyrgð.

*Til að varpa myndum/myndböndum á sýningartjald þarftu að vera með tölvu sem er tengd við skjávarpa