Púsluspil 1000 bita, What if? (hvað ef?)
Stærð: 70 x 50 sm.

Dagfinnur dýralæknir er orðinn of vinsæll til að eyða tíma sínum í húsvitjanir í Kattholt, Dýrahjálpina og bóndabæi. Núna eyðir hann dögunum á sínum hlýja, hreina og mjög svo upptekna dýraspítala. En HVAÐ EF dýrasjúklingarnir hans þyrftu ennþá á hans hjálp að halda? Og HVAÐ EF eigendur þeirra ákvæðu að koma á dýraspítalann í staðinn? Myndin á pakkanum sýnir hvað Daginnur vildi að gerðist. Púsluspilið inní pakkanum sýnir hvað gerðist í RAUN. Settu hausinn í bleyti og púslaðu og finndu út hvað gerðist fyrir dýralækninn okkar og hans lið.

Framleiðandi: Ravensburger