Græni geislinn er allt að 10x bjartari en rauður geisli og sést vel á LCD og plasmaskjám, þar sem erfitt getur reynst að nota bendla með rauðum geisla.
Sérlega einfaldur glæruflettir sem virkar í PowerPoint og Keynote. Styður PC og Mac.
Aðeins 4 takkar: Áfram, afturábak, slökkva/kveikja, benda.
Þráðlaus drægni allt að 50 metrar.

Framleiðandi: Kensington