Leyfðu sköpunargleðinni að njóta sín með mismunandi frauðstimplum. 25 mismunandi munstur eða epli, bangsi, fugl, fiðrildi, köttur, bíll, höfrungur, drekafluga, hundur, blóm, bolti, fótur, hjarta, broskarl, ís, laufblað, tungl, nóta, jörðin, pálmatré, loppa, seglskúta, stjarna og sól. Stærð stimpilsins er u.þ.b. 38 mm