Fjölhæfur dagsljósalampi.
Hægt er að stilla lampann á þrjá mismunandi vegu, dagljósabirtu til að auka orku og árvekni, birtu til að lýsa upp vinnusvæðið og hlýja birtu til að slappa af eða lesa.
Fjórar stillingar innan hvers birtuforms.
Stillanlegur armur.
LCD skjár sem sýnir dagsetningu, klukku og hitastig.
Er einnig með USB tengi til að hlaða önnur tæki.
LED tækni með lítilli orkuþörf.

Framleiðandi: Acco