IQ Color er 100% klórfrír pappír sem er unninn úr nytjaskógum. Hann er gerður úr lituðum pappírsmassa sem tryggir jafna litun pappírsins og er með FSC gæðavottun.
Stærð: A4
Litur: Blandaðir neon litir; Gulur, bleikur, grænn og appelsínugulur
Fjöldi blaða: 200; 50 af hvorum lit
Þykkt blaða: 80 g
Framleiðandi: Mondi