Akstursdagbók í A5 stærð.
Akstursdagbók er notuð til að færa inn akstur í þágu fyrirtækis.
Pappírinn IDEM Superior sem notaður er í akstursbókina er að fullu endurvinnanlegur
og ber norræna umhverfismerkið Svaninn.