0 Engin vara í körfu
Karfan mín
close
Samtals: 0 kr.
Afgreiðslutímar

Sláttur, kilja - Skiptibók

VNR: NOT799674
820 kr.
A4 tekur á móti notuðum bókum allt árið í öllum verslunum fyrirtækisins gegn inneignarnótu. Í verslunum A4 Skeifunni og Egilsstöðum er rekinn skiptibókamarkaður allt árið. Í verslunum A4 á Akureyri og Selfossi er opinn skiptibókamarkaður í anna skiptum.
Ekki er hægt að kaupa skiptibækur í vefverslun vegna þess hve lagerstaða breytist ört.
Sláttur, kilja.

Ath.: Notuð bók - Skiptibók!

Höfundur: Hildur Knútsdóttir.

Lýsing: Edda er tuttugu og fjögurra ára Reykvíkingur sem fór í hjartaskipti fyrir fimm árum. Hún reynir að hugsa sem minnst um framtíðina því tölfræðin sýnir að hjartaþegar lifa ekki alltaf lengi. En hún er forvitin um fyrri eiganda hjartans og sannfærð um að ýmislegt hafi fylgt því. Stundum veit hún jafnvel ekki hvað tilheyrir henni sjálfri og hvað hún fékk með hjartanu.

Útgefandi: Forlagið/JPV, 256 bls., 2011.