Gleðilegt sumar!

Við hjá A4 gleðjumst yfir hækkandi sól og bjóðum frábær tilboð fyrir vinnustaðinn. Með hækkandi sól eigum við það til að taka til hendinni og skipuleggja okkur. Samhliða aukinni viðveru starfsfólks á vinnustaðnum eykst þörfin á að fara yfir og fylla á grunnvörur skrifborðsins. Skrifstofuvörurnar sem eru á tilboði hjá okkur í júní geta allar hjálpað til við þessi verkefni.

Vörur á skrifborðið á allt að 40% afslætti

Vinsælar skipulags- og fundarvörur á tilboði

Sendum samdægurs

Sending er innifalin með öllum pöntunum yfir 25.000 kr., ásamt sætum glaðning.

Sendum samdægurs alla virka daga þegar pantað er fyrir kl 10. 

Nýttu þér kosti þess að versla á a4.is

Þú færð þín kjör á a4.is og skrá þá tengiliði sem geta sett í reikning. Þú færð góða yfirsýn yfir síðustu vefpantanir og einfalt að panta það sama aftur.

Við mælum einnig með Óskalistanum, en þar er hægt að búa til sinn vörulista og deila honum á milli starfsmanna.