Tímavaki: 30 x 30 með hljóðmerki. Lýsing: Tímavaki með hljóðmerki sem valkosti.
Þessi Tímavaki er hannaður fyrir skólastofuna og hópvinnu. Stærð hans og áberandi tölugildi auðvelda sjónskertum að lesa þau. Tímavakinn er hannaður til að standa á borði eða hanga uppi á vegg. Hjarta hverrar skólastofu eða stjórnarherbergis. Nemendur læra meira þegar kennarar geta notað tímann til að sinna þeim í stað þess að fylgjast með hvað tímanum líður. Fundir eru á áætlun þegar allir á fundinum eru meðvitaðir um hvað mikill tími er eftir. Rauð skífa sem minnkar eftir því sem tíminn líður.
Stærsti tímavakinn.

Kennarar og annað fagfólk um allan heim notar þennan tímavaka.
- Minnkið streitu með því að hafa stjórn á tíma
- Dregur úr kvíða í prófum því nemendur eru fljótir að sjá hvað tímanum líður
- Eykur einbeitingu því nemendur reyna að ljúka við verkefni áður en það rauða hverfur
- Minnkar ágreining um hver var hvað lengi þegar skipst er á að nota hluti
- Fundir á áætlun - Skýr skil á milli tíma til æfinga og leikja
- Rauð skífa sem minnkar eftir því sem tíminn líður
- Val um hvort hljóð heyrist þegar tíminn er runninn út -
- Stendur á borði/hillu eða fest á vegg
- AA rafhlaða – fylgir ekki

Framleiðandi: Time Timer.