Vörusíða
Skynjunarsett mjúkt 20 stk í poka

Börn finna og kanna mismunandi áferðir á þessum litlu koddum.

10 mismunandi pör af koddum – hver mælist u.þ.b. 6 cm – fín stærð fyrir litlar hendur.
Háll, mjúkur, silkimjúkur, harður, rispandi eða kitlandi ?

Ungir nemendur byggja upp orðaforða, samsvörun og samskiptahæfileika og vitund um mismunandi áferðir á þessum koddum.

Poki fylgir til að geyma koddana í

Aldur : 3 – 7 ára

Framleiðandi : Learning Resources