Kidsilk Erle peysa

Falleg peysa í stærðum S-XXL.

Falleg peysa. Stærðir S-XXL. 

 • Garn:
  Kidsilk Erle 56% mohair, 18% ull og 26% silki. 
  Áætlað magn er 4 – 7 dokkur (fer eftir stærð). Sjá nánar í uppskrift.
 • Prjónar:
  Hringprjónar nr. 4
  Fimm prjónar (sokkaprjónar) nr. 4
 • Prjónafesta:
  20 lykkjur slétt prjónaðar á prjónum nr. 4 = 10 cm.

Skoða uppskrift

Tengdar greinar