Næðisklefar frá Abstracta

Einstaklega vandaðir næðisklefar frá Abstracta. Fyrir persónuleg símtöl, örfundi, langa fundi, hvíld frá amstri dagsins. Þá eru Plenty Pod klefarnir frábær lausn. Margir möguleikar með liti, hægt að fá klefana með eða án gólfs, eftir því hvort þeir eigi að vera færanlegir eða ekki. Í klefunum er loftræsting, ljós og rafmagnstenglar.