Mango frá Albin

Mango frá Albin. Mango sófinn er tilvalinn á ganga, móttökusvæði eða minni samkomusali. Hægt er að fá sófann bólstraðan, með leðurlíki eða vatnsheldu PUL sjúkrahúss samþykktu efni. Sófinn er smíðaður úr gegnheilu Beiki. Albin i Hyssna er Sænskt fyrirtæki sem hefur verið starfandi í 100 ár.