Link hægindastóllinn frá Stolab

Link hægindastóllinn Stolab. Innblásinn af Skandinavískri hönnun 5.áratugarins, kom Link stóllinn á markað árið 2019. Stóllinn bæði heiðrar gamalt handverk og kunnáttu gömlu meistaranna um leið og hann kemur með ferskan blæ í formi einfaldleika með áherslu á smáatriði. Link er stóll sem hefur allt að bera til að verða klassík í komandi framtíð. Hönnun Dan Ihreborn