Hold hirslurnar frá EFG

Hold hirslurnar frá EFG. Hold skápalínan gefur þér marga möguleika er snúa að geymslu hinna ýmsu muna. Það geta verið persónulegar eigur, bókhaldsgögn, pappír og heftarar, bæklingar ofl ofl. Margir möguleikar eru á litavali og áferð.