Fylgihlutir frá Johanson

Púðar, Fatahengi, Blómapottar... Fullt af allskonar til að lífga uppá vinnustaðinn. Áklæði og litir á púðum í mikklu úrvali. Ótal litasamsetningar á fatahengjum og blómapottum.