Celia frá Albin

Celia frá Albin. Celia línan er ein vinsælasta stóla línan hjá Albin. Hægt er að fá margar útfærslur af stólnum. Stólinn er hægt að fá bólstraðan eða ofinn, háan eða lágan, með örmum eða án. Stóllinn er úr gegnheilu Beiki. Albin i Hyssna er Sænskt fyrirtæki sem hefur verið starfandi í 100 ár.