Bail frá Johanson

Hátt bak, lágt bak, ekkert bak. 1-2-3 sæta. Bail sófaeiningarnar frá Johanson koma í mörgum útfærslum. Samtengjanlegar eða einar og sér sóma þessar einingar sér vel. Með háu baki og hliðum er hægt að skapa vin í eyðimörkinni þar sem hægt er að setjast niður í amstri dagsins og loka á umhverfishljóðin. Hönnun Böttcher & Kayser