Air-X frá Abstracta

Air-X frá Abstracta. Hljóðdempandi einingar með seglum. Seglarnir gera þér kleyft að búa til nokkur mismunandi munstur. Einingarnar eru hengdar upp í loft og hægt er þannig að mynda skilrúm milli svæða eða búa til næðisrými osf. Varan er hönnuð af Stefan Borselius og er partur af Air línunni sem hann byrjaði á að hanna fyrir um 15 árum.