• Allar vörur

Það getur verið streituvaldandi að þurfa muna allt það sem þarf að gera. Að halda dagbók til að skipuleggja vinnu, verkefni og fundi fram í tímann getur hjálpað til við að verða skilvirkari og við að forgangsraða verkefnum og fundum. Dagbók getur gefið gefið raunsæja mynd við hverju er við að búast á hverjum tímapunkti og hvenær er hægt að gera ráð fyrir að vinna í verkefnum eða taka að sér ný verkefni. Þegar dagbók er notuð við skipulagningu, er auðvelt að passa upp á að mikilvægustu verkefnin fái mesta tímann og að framleiðni minnki ekki. Einnig er gott að geta flett aftur í dagbókinni og nota hana sem sögulega heimild um hvenær verk voru unnin. eða fundir haldnir.

Hvað er gott að hafa í huga þegar valin er dagbók:

  1. Viltu hafa dag eða vika á opnu. Passa að það sé nóg pláss til að skrifa það sem þarf að skrifa.
  2. Viltu að dagbóki sýni hvern klukkutíma yfir vinnudaginn?
  3. Stærð dagbókar - dagbækur koma í nokkrum mismunandi stærðum eins og t.d. A5...
  4. Litur.
  5. Viltu hafa bókina með kjöl eða á gormum.

Dagbækur fyrir 2023

Dagbækurnar verða afhentar seinni hluta október 2022